Félagar úr Voces Masculorum syngja í sumartónleikaröđ CCCR í Hörpu
Ţriđjudagur 21. júní 2011

Átta félagar úr Voces Masculorum taka ţátt í sumartónleikaröđ CCCR í Hörpu í sumar.

Ţetta er annađ sumariđ sem CCCR stendur fyrir sumartónleikaröđ, en tónleikarnir í röđinni eru fyrst og fremst ćtlađir erlendum ferđamönnum til kynningar á íslenskri tónlist. Félagarnir úr Voces Masculorum skiptast á um ađ syngja saman í kvartettum og eru fyrirhugađir a.m.k. 10 tónleikar í sumar. Sú nýbreyti er í tónleikaröđinni í sumar ađ allir tónleikarnir verđa haldnir í salnum Kaldalóni í Hörpu.

Félagarnir sem taka ţátt í tónleikaröđinni eru tenórarnir Hlöđver Sigurđsson, Skarphéđinn Ţór Hjartarson, Pétur Húni Björnsson og Örn Arnarson; og bassarnir Egill Gunnarsson, Jóhann Baldvinsson, Bragi Jónsson og Hjálmar P. Pétursson.

Heimasíđa CCCR.

Sjá má upplýsingar um tónleikana og kaupa miđa á vef Hörpu.


Upptökur standa yfir
Föstudagur 11. febrúar 2011

Ţessar vikurnar er Voces Masculorum ađ taka upp lög á fyrsta geisladisk kórsins. Upptökurnar fara fram í Guđríđarkirkju og stjórnar Kári Ţormar Dómorganisti upptökum. Lagavaliđ er fjölbreytt, allt frá rólegum og hugljúfum lögum eins og Í bljúgri bćn og Nótt til stórra óperukóra eins og Pílagrímakórsins eftir Wagner.

Reiknađ er međ ađ diskurinn komi út á vormánuđum.


10 félagar úr Voces Masculorum í Rigoletto
Fimmtudagur 21. október 2010

Íslenska óperan sýnir um ţessar mundir Rigoletto eftir Verdi. Í ţessari óperu er 15 manna karlakór og rúmur helmingur af söngmönnum koma úr röđum Voces Masculorum eđa átta karlar. Ţrír ţeirra eru auk ţess međ smá hlutverk, ţeir Hlöđver Sigurđsson, Bragi Jónsson og Skarphéđinn Ţór Hjartarson. Einn af einsöngvurunum kemur líka úr röđum VM en ţađ er Jóhann Friđgeir Valdimarsson sem syngur hlutverk hertogans af Mantúa. Gissur Páll Gissurarson sér um kynningu á söguţrćđi óperunnar á undan sýningum en hann er einnig félagi í Voces Masculorum.

Ţađ má ţví segja ađ Voces Masculorum leiki stórt hlutverk á fjölum Íslensku óperunnar um ţessar mundir.

Sjá nánar hér:

http://opera.is/category.asp?catID=484


Sígild íslensk tónlist á hverju kvöldi
Laugardagur 1. maí 2010

Í sumar tekur Voces Masculorum ţátt í frábćru framtaki Bjarna Thors óperusöngvara ţar sem hann stendur fyrir tónleikaröđ ţar sem íslensk tónlist verđur í öndvegi. Fluttar verđa perlur íslenskra sönglaga, sungin raddsett ţjóđlög og sálmar og margt fleira. Dagskráin er hugsuđ fyrir ferđamenn en ćtti ađ höfđa til allra ţeirra sem áhuga hafa á sígildri íslenskri tónlist.

Sjá nánar hér:

http://www.cccr.is/indexis.html


Stórtónleikar í Grafarvogskirkju 12. nóvember 2009
Sunnudagur 1. nóvember 2009

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgyn verđa haldnir í Grafarvogskirkju 12. nóvember nćstkomandi. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Barna- og unglingageđdeild LSH og líknarsjóđi Fjörgyn.

Ađ sjálfsögđu láta strákarnir í  Voces Masculorum ekki sitt eftir liggja og mćta líkt og ţeir hafa gert síđustu ár.

Sjá nánar hér:

http://fhg.blog.is/blog/fhg/entry/973706/


Tónlistardagskrá í Fossvogskirkju á Allra heilagra messu
Ţriđjudagur 20. október 2009

Sunnudaginn 1. nóvember 2009 verđur bođiđ verđur til tónlistardagskrár viđ kertaljós í Fossvogskirkju á degi syrgjenda, Allra heilagra messu, eins og undanfarin ár. Dagkskráin hefst kl. 14. Međal ţeirra sem koma fram eru Voces Masculorum, Ólöf Arnalds, Óskar og Ómar Guđjónssynir og Sólrún Samúelsdóttir. Stuttar hugvekjur verđa fluttar á milli tónlistaratriđa.

Sjá nánar hér:

http://www.islandia.is/ofnir/eystra/frettir_2009_sept_okt.html


Messa í Vídalínskirkju
Fimmtudagur 15. október 2009

Félagar úr karlakórnum Voces masculorum syngja viđ messu í Vídalínskirkju sunnudaginn 18. október kl. 11.

Sjá nánar hér:

http://kirkjan.is/gardasokn/2009/10/messa-og-sunnudagaskoli-i-vidalinskirkju-2/


Voces Masculorum á Austurlandi
Laugardagur 10. október 2009

Ţann 9. september sl. hélt Voces Masculorum tónleika í Tíbrár röđinni í Salnum í Kópavogi viđ frábćrar undirtektir. Hróđur kórsins barst austur yfir heiđar og voru austfirđingar mjög áhugasamir ađ fá kórinn austur á firđi til ađ halda tónleika. Ţeim verđur ađ ósk sinni ţví laugardaginn 3. okt. nk. heldur Voces Masculorum tónleika á Eskifirđi kl. 17. Ţeir sem misstu af tónleikunum í Salnum fá ţví tćkifćri til ađ heyra í ţessum landsfrćga kór.

Sjá nánar hér:

http://www.fjardabyggd.is/Forsida/Itarlegrifrettir/menningarhelgi-i-kirkju-og-menningarmidstodinni

og hér:

http://tonleikahus.is/index.php?option=com_content&task=view&id=59


Voces Masculorum á Tíbrártónleikum
Föstudagur 21. ágúst 2009

Miđvikudaginn 9. september n.k. heldur Voces Masculorum tónleika í Salnum í Kópavogi. Á tónleikunum verđa flutt lög eftir m.a. Sigfús Halldórsson, Inga T. Lárusson, Egil Gunnarsson, Mozart, Wagner, Bítlana, Mel Brooks og Britney Spears.

18 söngmenn munu syngja á tónleikunum  en stjórnandi og píanóleikari er Kári Ţormar.

Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Miđaverđ er 2.500kr. Hćgt er ađ panta miđa á heimasíđu Salarins www.salurinn.is eđa í síma 5-700-400.

Sjá má sýnishorn af efniskrá tónleikana á:

www.youtube.com/watch?v=odHNRjyDMQA


Öll ţjóđin – eitt hjarta
Laugardagur 21. mars 2009

Í tilefni 25 ára afmćlis Hjartaheilla hafa samtökin nú ákveđiđ ađ blása til sóknar og efna til landssöfnunar undir yfirskriftinni Öll ţjóđin – eitt hjarta. Merkjasala fer fram ţessa dagana og eru landsmenn beđnir ađ taka vel á móti sölufólki Hjartaheilla. Ríflega tveggja klukkustunda löng söfnunar- og skemmtidagskrá verđur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöđ 2 laugardaginn 28. mars.

Hinir góđhjörtuđu félagar í Voces Masculorum ćtla ađ syngja lag sem á sennilega eftir ađ koma á óvart.

Sjá nánar hér:

http://www.hjartalif.is/oell-tjoein-eitt-hjarta


Íslensku tónlistarverđlaunin 2008
Mánudagur 16. febrúar 2009

Voces Masculorum verđur ţess heiđur ađnjótandi ađ sjá um söngatriđin viđ afhendingu íslensku tónlistarverđlaunanna 18. febrúar n.k. Verđlaunin verđa veitt í beinni útsendingu í sal Ríkisútvarpsins. Ekki missa af ţessu.


Tónleikarnir međ Björgvini Halldórssyni tókust vel
Ţriđjudagur 9. desember 2008

Tónleikarnir međ Björgvini tókustu vonum framar og í gagnrýni Hönnu Eiríksdóttur segir m.a:

Barnakór Kársnessskóla og Karlakórinn Voces Masculorum settu sterkan svip á kvöldiđ. Krakkarnir í Kárnesskóla skemmtu sér svo vel ađ mađur gat ekki annađ gert en brosađ. Og ekki var karlakórinn síđri.

Kórarnir tveir settu vissan heimilisbrag á tónleikana er ţau dönsuđu í takt viđ lögin. Ţađ fór ekki framhjá neinum hvađ ţau skemmtu sér vel.

Öll greinin hér:

http://www.dv.is/kritik/2008/12/9/bo-gefur-go-jolin/


Tónleikar međ Björgvini Halldórssyni
Föstudagur 21. nóvember 2008

Laugardaginn 6. desember n.k. Stendur Björgvin Halldórsson fyrir tónleikum í Laugardalshöll. Tónleikarnir verđa kl. 20:00 og aukatónleikar kl. 16:00. Fjöldi tónlistamanna munu koma fram á ţessum tónleikum og er Voces Masculorum einn af ţeim. Sérstakur gestur verđur Kristján Jóhannsson, óperusöngvari.


Styrktartónleikar BUGL
Mánudagur 10. nóvember 2008

Voces Masculorum mun koma fram á árlegum styrktartónleikum BUGL í Grafarvogskirkju 13. nóvember nk. Ţađ er Lionsklúbburinn Fjörgyn sem stendur fyrir ţessum tónleikum, en ţeir hafa veriđ haldnir á hverju ári síđan áriđ 2003.


Menningarhátiđ á Bifröst
Mánudagur 21. júlí 2008

Háskólinn í Bifröst bauđ til fjölskylduhátíđar föstudaginn 18. júlí 2008. Tilefniđ var ađ nú stendur yfir afmćlisár í Bifröst, 90 ár liđin nú í haust síđan Samvinnuskólinn var settur í fyrsta sinn.

Af ţví tilefni frumflutti Voces Masculorum Bifrastarlag eftir Jóhann G. Jóhannsson viđ texta Jónasar Friđriks.  Stjórnandi var Jónas Ţórir. 

Sjá meira um hátíđina hér:

http://auto.blog.is/blog/auto/entry/595972/