Karlakór viđ öll tćkifćri

Karlakórinn Voces Masculorum var stofnađur áriđ 2000 og er eingöngu skipađur tónlistarmenntuđum söngmönnum. Kórinn syngur ađallega viđ útfarir en hefur einnig komiđ fram viđ ýmis tćkifćri s.s. viđ brúđkaup, afmćli, árshátíđir, messur, skírnir og styrktartónleikum ýmiskonar.

Haustiđ 2009 hélt Voces Masculorum tónleika í Salnum í Tíbrá tónleikaröđinni.

Fjöldi söngmanna er breytilegur, frá 4 upp í 18 og efnisskráin er nćr ótćmandi. Ef lagiđ er ekki til í útsetningu fyrir karlakór ţá eru einstaklingar í kórnum sem geta útsett ţađ međ tiltölulega stuttum fyrirvara.

Nánari upplýsingar veitir Hjálmar P. Pétursson í síma 699-5617.  Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurn á netfangiđ hpp@talnet.is


 

Voces Masculorum ásamt Gissuri, Ágústi og Evu Ţyrí í Salnum

 

Laugardaginn kemur, 25. ágúst, munu Voces Masculorum taka ţátt í skemmtilegum óperutónleikum ásamt stórsöngvurunum Gissuri Páli Gissurarsyni og Ágústi Ólafssyni. Ţeir, ásamt Evu Ţyri Hilmarsdóttur píanóleikara, flytja marga vinsćlustu dúetta óperubókmenntanna fyrir tenór og baritón. Sungiđ verđur um ástir, afbrýđissemi, brćđralag, baráttu og hetjudáđir.

Kórinn mun syngja m.a. Prestakórinn úr Töfraflautunni, lítiđ eitt úr Don Carlo og La vergine úr Valdi örlaganna međ Helgu Rós Indriđadóttur, en hún verđur gestur á tónleikunum.

Sjá nánar hér.Gissur Páll tilnefndur til Grímunnar 2012

Einn úr okkar röđum, Gissur Páll Gissurarson tenór hefur veriđ tilnefndur til Grímuverđlauna sem besti söngvari ársins 2012 fyrir hlutverk sitt í óperunni La bohčme í sviđssetningu Íslensku óperunnar.

Viđ óskum Gissuri til hamingju međ tilnefninguna og óskum honum góđs gengis.

Ţess má geta ađ margir félagar úr Voces Masculorum sungu í kórnum í La bohčme og má segja ađ meginhluti karlsöngvara á sviđinu hafi veriđ úr okkar röđum.Fyrsta hljómplata Voces Masculorum komin út


Karlakórinn Voces Masculorum hefur nú loksins sent frá sér hljómplötu, en hennar hefur veriđ beđiđ međ óţreyju.

Ţessi fyrsta plata kórins er nokkurskonar ţversniđ af ţví sem helst hefur veriđ á efnisskránni undanfarin ár og bera ţar hćst hefđbundin karlakóralög, óperukórar og trúarleg tónlist, en megin starfsvettvangur kórsins hefur veriđ útfarasöngur og tćkifćrissöngur af ýmsu tagi.

Voces Masculorum er karlakór sem skipađur er einvalaliđi söngvara. Kórinn fćst fyrst og fremst viđ ađ útfararsöng en hefur komiđ fram viđ ýmis tilefni á undanförnum árum, bćđi einn og sjálfur og í samstarfi viđ marga helstu söngvara ţjođarinnar, haldiđ tónleika og komiđ fram í fjölmiđlum.

Á diskinum eru eftirfarandi lög:

 • Brenniđ ţiđ, vitar!
 • Ísland ögrum skoriđ
 • Ár vas alda
 • Vertu sćl mey
 • Liljan
 • Ísland er land ţitt
 • Vöggukvćđi (Litfríđ og ljóshćrđ)
 • Maríuvers
 • Drottinn er minn hirđir
 • Ég byrja reisu mín
 • Í bljúgri bćn
 • Nú legg ég augun aftur/Ég fel í forsjá ţína
 • Lýs, milda ljós
 • Nú máttu hćgt um heiminn líđa
 • Prestakórinn úr óperunni Töfraflautan
 • Pílagrímakórinn úr óperunni Tannhäuser


Mörg laganna eru í nýjum útsetningum eftir Skarphéđinn Ţór Hjartarson og eitt nýtt og áđur óútgefiđ lag er á plötunni, en ţađ er Maríuvers eftir Egil Gunnarsson. Egill og Skarphéđinn eru báđir međal kórmanna.

Hćgt er ađ panta plötuna hér.